Ævintýraleg upplifun!
Fjölbreyttir möguleikar í leik gera leikvöllinn alveg einstakan. Hann styrkir vöðva, þjálfar liðleika og eflir hreyfiþroska barna. En svo er hann líka yndislegt leiksvæði sem getur breyst í hús eða leshorn, rólu eða rennibraut og margt fleira. Snúðu leikvellinum við og hann breytist í þrautabraut, notaðu ímyndunaraflið!
Ath! Barn skal ávalt vera undir eftirliti fullorðins á meðan leikvöllurinn er í notkun.
Reviews
There are no reviews yet