Afhending

Barnaveröld ehf. býður upp á þrjá afhendingamöguleika:

  1. Að sækja pöntun í verslun 
    • Sólarsalir 4, 201 Kópavogi
  2. Að sækja pöntun á Dropp afhendingarstaði
  3. Heimsending með Dropp

Vörur sem sóttar eru verða tilbúnar til afhendingar eftir hádegi næsta virka dag. Hægt er að sækja vörur eftir samkomulagi, endurgjaldslaust.

Ef þú kýst að notfæra þér þjónustu Dropp má búast við að varan komist á afhendingarstað Dropp eða verði keyrð heim til þín innan tveggja sólahringa. Til að gæta hagkvæmni skal móttakandi vera á staðnum þegar sendingin berst(þetta á aðeins við um heimsendingarþjónustuna). Ef móttakandi er ekki á staðnum verða vörurnar keyrðar aftur í verslun(Sólarsölum 4) og skulu þær sóttar þar. 

Fyrir sendingar utan höfuðborgarsvæðisins gilda verðskrá og skilmálar Dropp. 

Shopping Cart
Scroll to Top