Staflanlegir sílikon bollar frá Moonkie sem eru hannaðir með Montessori-inspireraðri nálgun og styðja við mikilvægar þroskabreytur eins og:
- Fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- Lærdóm um tölur og stærðir
- Skynörvun með ólíkri áferð og litum
- Sefandi áhrif fyrir börn með tanntöku
Hver bolli hefur einstaka áferð, liti og tölustafi og er gerður úr 100% platinusílikoni – án BPA, PVC, PFAS, latex eða þalata. Bollarnir eru líka með smá op neðst til að nýtast í vatns- og sandleik.
Aldur: Frá 6 mánaða og upp
Stærð: 3,5 x 3,5 x 2,5 cm (hver bolli ca.)
Þrif: Þolir efstu hillu í uppþvottavél og auðvelt að hreinsa með heitu vatni og sápu.
Umsagnir
There are no reviews yet