Moonkie Merkimiðar – Vatnsheldir og endingargóðir
Haltu hlutum barnsins merktum og skipulögðum með Moonkie merkimiðunum. Þeir henta vel fyrir leikskólann, dagmömmur eða heima, á flöskur, drykkjarílát, snarlbox, leikföng eða fatnað.
Inniheldur:
- 280 merkimiðar og 1 penni til að skrifa á miðana.
Helstu eiginleikar:
- Vatnsheldir: Þola þvott, frysti og örbylgjuofn.
- Tvær stærðir: 6 stórir (4,8 × 3 cm) og 8 litlir (4,8 × 1,5 cm) á hverju blaði.
- Auðveltir í notkun: Skrifaðu, límdu og settu filmuna yfir.
- Öruggir: 100% öruggir fyrir börn.
- Fjölbreytt notagildi: Flöskur, drykkjarílát, snarlbox, leikföng, fatnaður o.fl.
Moonkie merkimiðarnir hjálpa þér að halda hlutum barnsins skipulögðum og hreinum á einfaldan hátt!




Umsagnir
There are no reviews yet