Moonkie Ávaxta- og Matar­gjafi úr sílikoni – 2 stk

Örugg og skemmtileg leið fyrir ungabörn til að kynnast nýjum bragðtegundum!
Moonkie ávaxta- og matargjafinn gerir barni kleift að smakka ávexti, grænmeti eða mauk án þess að hætta sé á að kyngja of stórum bitum.
Frystibakki fylgir með. 
✅ 100% matvælahæft sílikon, án BPA, PVC og þaláta.

- +

4990 kr.

(VSK innifalinn)
Vörunúmer: N/A Flokkur: Brand:

Lýsing

Kynntu barnið þitt fyrir nýjum bragðtegundum á öruggan og ánægjulegan hátt með Moonkie ávaxta- og matargjafanum úr sílikoni.
Mjúkur og öruggur sílikonoddurinn gerir barni kleift að smakka og naga ferska eða frysta ávexti, grænmeti, jógúrt, mauk eða jafnvel brjóstamjólkís án hættu á að kyngja of stórum bitum.
Fullkominn fyrir tennur í mótun og fyrstu máltíðir barnsins!

Helstu eiginleikar:

👶 Fyrir 4 mánaða+
🌿 100% matvælahæft platin-sílikon – án BPA, PVC, PFAS og þaláta
❄️ Frystibakki fylgir – fullkominn fyrir ferskar, einstaklingsskammtaðar máltíðir
🦷 Hentar vel fyrir tanntöku og róar gómana
💧 Auðvelt að þrífa – má fara í efri grind uppþvottavélar

Má til dæmis nota með ávöxtum, mauki, jógúrt eða brjóstamjólkís.
Mjúkur og öruggur sílikonoddur gerir þetta að einum vinsælasta gjafanum fyrir fyrstu máltiðir barnsins.


📏 Stærðir

Frystibakki: Hver hólf heldur um það bil 10–12 ml
Matargjafinn: passar fullkomlega fyrir einn skammt úr frystibakkanum


🧼 Viðhald

Þvoið vandlega eftir hverja notkun.
Má fara í uppþvottavél (efri grind).
Má sjóða, gufa eða setja í örbylgjusterílíser.
Forðist að láta hlutina liggja í sápuvatni lengi.
Tryggið að varan sé fullþurr áður en hún er notuð aftur.

⚠️ Aðvörun:
Notið aðeins undir eftirliti fullorðinna.
Fjarlægið ef varan verður fyrier skemmdum.

Auka upplýsingar

Litur

Bright Rose/Muted, Tarragon/Sky Blue

Reviews (0)

Umsagnir

There are no reviews yet

Only logged in customers who have purchased this product may leave a review.

Q & A

Q & A

Ask a question
There are no questions yet
Karfan þín
Scroll to Top