Klassískt samstæðuspil með mjúkum og sætum spjöldum fyrir yngstu kynslóðina frá framleiðandanum Ravensburger. Hér er mynd af hesti en hvar er hin? Og hvar er hinn fíllinn? Minnisspil þjálfar minni og einbeitingu.
- Fyrir 2ja ára og eldri
- Þjálfar minni og einbeitingu
- Spjöld úr mjúku efni
- Fjöldi leikmanna: 2-4
- Spilatími: 10-15 mínútur
Aðferð: Spjöldunum er raðað á hvolfi á borð. Hver leikmaður snýr við tveimur spjöldum og reynir að finna tvær eins myndir. Ef tvær eins finnast tekur leikmaðurinn þær og geymir, ef myndirnar eru ekki eins þá er spjöldunum snúið aftur á hvolf og næsti leikmaður fær að gera. Sá leikmaður vinnur sem hefur safnað flestum spjöldum.
Reviews
There are no reviews yet